Corlin

Corlin Eyewear er sænskt vörumerki sem leggur áherslu á sjálfbærni og endingargóðar vörur. Öll sólgleraugun þeirra eru með 100% UV (400) vörn og eru þau flest með CR39 gler sem stenst rispur.