Um okkur

 
 
Sis Bis er vefverslun sem er rekin af systrunum Sóleyju og Söru.
Markmiðið er að bjóða viðskiptavinum okkar einstaka og fallega fylgihluti ásamt því að veita bestu mögulegu þjónustu. 
Ef þú hefur einhverjar spurningar, endilega hafðu samband við okkur í gegnum netfangið sisbisstore@gmail.com og við svörum þér eins fljótt og auðið er.
Sími 571-2989