




Sun Project Glow Sun Essence (SPF30)
4.790 kr
Sun Project Glow Sun Essence (SPF30) 40ml er rakagefandi sólarvörn sem hefur létta "non-sticky" áferð. Hún gefur húðinni einstaklega fallegan ljóma og hentar vel undir farða.
Ver húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar og fyrirbyggir ótímabæra öldrun.
SPF30 vörn gegn UVB geislum og PA++ vörn gegn UVA geislum.
Hentar öllum húðgerðum.
Athugið að ekki er hægt að skipta eða skila snyrti-og húðvörum ef umbúðir hafa verið opnaðar og/eða innsigli rofið.