Orion hringur
4.990 kr
Hringur með þrem sirkonsteinum sem glampar einstaklega fallega á.
Fallegur einn og sér en þar sem fer lítið fyrir honum á fingri er einnig hægt að raða honum saman með öðrum hringum.
Fáanlegur með glærum og bleikum steinum.