Go-to Brush - Cotton Candy
4.590 kr
Fyrirferðalítill, fallegur og vandaður hárbursti úr bambus, klæddur fallegu mynstri að framan og aftan.
Burstinn er léttur og með rúnuðum bambuspinnum sem nudda og örva hársvörðinn þegar greitt er í gegnum hárið.
Hárburstinn er tilvalinn að hafa með sér í veskinu og í ferðalagið.
Hentar öllum hárgerðum og fáanlegur í fleiri litum. Skoðaðu úrvalið hér.
Athugið að mynstrið á hárburstunum er aldrei eins og er því hver og einn bursti einstakur.
Af hreinlætisástæðum er ekki hægt að skipta eða skila hárburstum.