


Centella Bubble Cleansing Foam - 150ml
4.695 kr
Froðukenndur andlitshreinsir sem hreinsar húðina og veitir raka í leiðinni. Skilur húðina ekki eftir þurra og stífa. Hentar vel sem seinni hreinsir fyrir þá sem nota tvöfalda hreinsun (e. double cleansing). Inniheldur Centella Asiatica Leaf extract 69%.
Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega þurri og viðkvæmri húð.
Athugið að ekki er hægt að skipta eða skila snyrti-og húðvörum ef umbúðir hafa verið opnaðar og/eða innsigli rofið.
Framleitt í Kóreu