




Black Snail Restore Cream - 60ml
3.516 kr
Sale
•
Save
20%
Nærandi krem sem lífgar upp á og róar húðina. Viðheldur frískleika og fyrirbyggir öldrun húðarinnar. Inniheldur efni úr seyti snigla (Snail Secretion Filtrate 70%) sem hjálpar til við að fyrirbyggja öldrun. Inniheldur einnig andoxunarefni sem lífga upp á húðina.
Hentar öllum húðgerðum, sérstaklega blandaðri húð.
Athugið að ekki er hægt að skipta eða skila snyrti-og húðvörum ef umbúðir hafa verið opnaðar og/eða innsigli rofið.
Framleitt í Kóreu