







Ampule Rice Pure Cream
Áhrifaríkt krem (50ml) sem kemur í vökvaformi. Varan inniheldur 100,000ppm af Gyodong Rice Extract sem lýsir upp húðina, veitir henni raka og dregur úr fínum línum ásamt því að jafna út misjafnan húðlit og lýsa upp dökka bletti. Inniheldur einnig Niacinamide sem lýsir upp ör, fyrirbyggir öldrun og gefur húðinni jafnan ljóma, Hydrolyzed Hyaluronic Acid sem hjálpar húðinni að viðhalda raka ásamt því að auka teygjanleika hennar og Beta-Glucan sem einnig hjálpar húðinni að viðhalda raka.
Hentar öllum húðgerðum.
Cruelty Free.
Athugið að ekki er hægt að skipta eða skila snyrti-og húðvörum ef umbúðir hafa verið opnaðar og/eða innsigli rofið.