Endingargóðar klemmur 🩷
Megnið af hárklemmunum okkar eru úr efni sem kallast 'cellulose acetate' en það er einstaklega hentugt í fylgihluti eins og hárklemmur þar sem það er sveigjanlegt og brotnar síður samanborið við plastklemmur.
Klemmurnar endast því mun lengur og eru að auki unnar úr náttúrulegum efnum.
