






Back to Relax Soothing Gel Mask
- Lýsing
- Leiðbeiningar
- Innihald
Back to Relax Soothing Gel Mask (100ml) er mildur og frískandi maski sem róar húðina og veitir henni góðan raka. Fullkominn rakamaski fyrir þurra og errta húð í vetur. Hentar viðkvæmri húð, sem og öllum húðgerðum. Hægt er að geyma vöruna í kæli til að fá enn meiri róandi áhrif.
Cruelty Free.
Leiðbeiningar: Berið maskann á hreint andlitið. Bíðið í 10-20 mínútur, skolið með köldu vatni.
Athugið að ekki er hægt að skipta eða skila snyrti-og húðvörum ef umbúðir hafa verið opnaðar og/eða innsigli rofið.